Landsbankinn Afmælissýningar

Halldór Kolbeins

Landsbankinn Afmælissýningar

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI af 75 ára afmæli Félags starfsmanna Landsbanka Íslands (FSLÍ) var opnuð sýning á handverki starfsfólks í útibúum Landsbankans um allt land. Félag starfsmanna Landsbankans var stofnað 7. mars 1928 og er elsta félag starfsmanna á fjármálamarkaði. myndatexti: Handverk starfsfólks í útibúi Landsbankans á Laugavegi 77.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar