Skúli Malmquist og Þórir S. Sigurjónsson frá ZIk Z AK

Jim Smart

Skúli Malmquist og Þórir S. Sigurjónsson frá ZIk Z AK

Kaupa Í körfu

Framsækið fyrirtæki í kvikmyndagerð framleiðir Nóa albínóa MENNIRNIR á bak við Zik Zak, fyrirtækið, sem framleiddi verðlaunamyndina Nóa albínóa eftir Dag Kára Pétursson, heita Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson. myndatexti: Þórir Snær Sigurjónsson og Skúli Malmquist hafa framleitt fjórar myndir, sem allar fjalla um ungt fólk á einn eða annan hátt. Nói albínói eftir Dag Kára Pétursson er nýjasta mynd þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar