Tómatar

Sigurður Sigmundsson

Tómatar

Kaupa Í körfu

FRAMLEIÐSLA á tómötum við raflýsingu hefur verið að aukast á undanförnum árum. Nú eru starfræktar þrjár stöðvar þar sem tómatar eru ræktaðir undir lýsingu allt árið. Að sögn Helgu Karlsdóttur, garðyrkjubónda á Melum, er ágætur markaður fyrir tómata núna og nánast beðið eftir hverjum tómati. Á myndinni tínir Lesya Proniv frá Úkraínu tómata í gróðurhúsi á Melum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar