FH - Haukar 27:33

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

FH - Haukar 27:33

Kaupa Í körfu

HAUKAR unnu sannfærandi sigur, 33:27, á grönnum sínum úr FH í Kaplakrika í gær. Haukarnir léku frábæran handknattleik í fyrri hálfleik, náðu mest 8 marka forskoti og lögðu grunninn að góðum sigri. Þessi úrslit flytja Hauka í annað sæti deildarinnar þar sem þeir hafa 35 stig eins og ÍR en hagstæðara markahlutfall, þessi lið mætast í lokaumferð deildarinnar að Ásvöllum 30. mars. myndatexti: Halldór Ingólfsson, fyrirliði Hauka, sækir hér að vörn FH-inga í Kaplakrika í gær þar sem Arnar Pétursson er við öllu búinn. Halldór og samherjar fögnuðu sigri í slag Hafnarfjarðarliðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar