FH - Haukar 27:33

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

FH - Haukar 27:33

Kaupa Í körfu

"ÞETTA eru alvöruleikir og maður þarf ekki að mótivera liðið sitt fyrir svona leik, það kemur af sjálfu sér," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, þar sem blaðamaður hitti hann utan dyra skömmu eftir leik FH og Hauka í Kaplakrika í gær. myndatexti: Fyrrverandi samherjar en nú mótherjar. Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari FH-inga, stendur hér og fylgist með lærisveinum sínum en kollega hans hjá Haukum, Viggó Sigurðsson, situr afslappaður enda höfðu leikmenn hans leikinn í hendi sér allan tímann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar