Grótta/KR - Såvehof 24:22

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Grótta/KR - Såvehof 24:22

Kaupa Í körfu

BRUGÐIÐ gat til beggja vona þegar sænska liðið Sävehof sótti Gróttu/KR heim á Seltjarnarnesið í gærkvöldi í síðari leik liðanna í áskorendakeppni Evrópu. Líkurnar á að vinna upp átta marka sigur Svíanna í fyrri leiknum voru ekki miklar en Íslendingarnir reyndu þó sitt besta. myndatexti: Aleksander Pettersons er hér í kröppum dansi gegn varnarmönnum Sävehof sem höfðu góðar gætur á pilti en hann skoraði eigi að síður fimm af mörkum Gróttu/KR í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar