Bjarni Bjarnason

Jim Smart

Bjarni Bjarnason

Kaupa Í körfu

Skipstjóri á Súlunni EA 300, sem lá við Ægisgarð í gær. Bjarni hóf störf á Súlunni árið 1968. Hinn 17. mars nk. fagnar hann 35 ára starfsafmæli. "Ég er búinn að vera allar loðnuvertíðir sem hafa verið stundaðar síðan 1970, bæði sumar- og vetrarloðnuvertíðir."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar