Fjölmenni á Skjaldbreiði

Fjölmenni á Skjaldbreiði

Kaupa Í körfu

Fjölmenni lagði leið sína á fjallið Skjaldbreið á laugardaginn síðasta í tilefni af tuttugu ára afmæli ferðaklúbbsins 4x4. Ferðalangarnir fengu afskaplega gott veður og tilkomumikla fjallasýn eins og sést á þessari mynd sem var tekin af því tilefni. Alls voru um tvöhundruð jeppar með í för upp á fjallið. Á myndinni sést hvar horft er í austurátt ofan af Skjaldbreiði. Fjallið Hlöðufell er fyrir miðju á myndinni, Kálfstindur og Högnarhöfði eru hægra megin við Hlöðufell, og Hagafellsjökull vinstra megin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar