Siglfirðingar í Nonnahúsi
Kaupa Í körfu
Fjörtugt var í Boganum, hinu nýja fjölnota íþróttahúsi Akureyringa, um helgina þegar Þórsarar héldu þar fyrsta Goðamót sitt í knattspyrnuFyrsta Goðamót Þórs í knattspyrnu var haldið í Boganum um helgina, 7. til 9. mars. Keppendur voru 280.Meðal þess sem gert var til skemmtunar fyrir strákana sem tóku þátt í knattspyrnumótinu var að sýna þeim hið merka Nonnahús, þar sem Jón Sveinssson rithöfundur bjó á sínum tíma. Hann er sem kunnugt er höfundur sagnanna um Nonna og Manna. Nokkrir leikmanna KS frá Siglufirði heilsuðu upp á Nonna, sem var frekar fámáll en brosti þó í kampinn, enda strákarnir fullir orku og lífsgleði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir