Fiskirí

Sigurður Mar Halldórsson

Fiskirí

Kaupa Í körfu

GOTT fiskirí hefur verið hjá hornfirsku netabátunum síðustu daga. Bátarnir komust á sjó á mánudag eftir langan brælukafla og var róið stíft alla síðustu viku. Ellefu netabátar eru gerðir út frá Hornafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar