Sverrir Hermannsson

Halldór Kolbeins

Sverrir Hermannsson

Kaupa Í körfu

Fráfarandi formaður Frjálslynda flokksins, Sverrir Hermannsson, segist ekki ætla að setjast í helgan stein, þótt hann hafi látið af formennsku í flokknum og hyggist ekki bjóða sig fram aftur til þings. "Ég hef mjög mörg áhugamál og ég á mikið eftir ólesið af bókum og svo ætla ég að gamni mínum að stinga niður penna." Myndatexti: Sverrir Hermannsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar