Frjálslyndi flokkurinn

Halldór Kolbeins

Frjálslyndi flokkurinn

Kaupa Í körfu

Guðjón A. Kristjánsson, alþingismaður og efsti maður á framboðslista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi, var kjörinn formaður Frjálslynda flokksins síðdegis á laugardag, á landsþingi flokksins, sem fram fór á Hótel Sögu, en hann var einn í kjöri. Myndatexti: Magnús Þór Hafsteinsson, nýkjörinn varaformaður Frjálslynda flokksins, við hlið hans situr Pétur Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar