Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
Táknmálstúlkar fyrir heyrnarlausa stóðu við háborðið á landsþingi Frjálslynda flokksins um helgina og sáu um að þýða allt það sem þar fór fram. Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, táknmálskennari og frambjóðandi flokksins í Suðvesturkjördæmi, segir í samtali við Morgunblaðið, með aðstoð táknmálstúlks, að þessi þjónusta hafi mikla þýðingu þar sem hún er heyrnarlaus. "Þetta gefur mér aðgang að samfélaginu," segir hún, "þannig get ég fylgst með umræðunum og látið mínar skoðanir í ljós." Myndatexti: Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir