Bragi, Ragnar og Vilhjálmur

Birkir Fanndal

Bragi, Ragnar og Vilhjálmur

Kaupa Í körfu

ÞEIR sitja hér þétt Fjallabændur, Bragi Benediktsson á Grímsstöðum, Ragnar Guðmundsson á Nýhóli og Vernharð Vilhjálmsson í Möðrudal, enda er góð samvinna á milli þeirra. Hér fagna þeir í 80 ára afmæli Ragnars á dögunum. MYNDATEXTI: Fjallabændur í 80 ára afmæli Ragnars Guðmundssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar