Siv Friðleifsdóttir og Berit Andnor í Norræna húsinu

Siv Friðleifsdóttir og Berit Andnor í Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

Samstarfsráðherrar komast að samkomulagi um nafnamál Nafnalög í Svíþjóð gera ráð fyrir að börn fái annaðhvort föðurnafn móður eða föður. Börn sem hafa bæði íslenskan og sænskan ríkisborgararétt geta nú haldið nöfnum sínum með nýrri reglugerð. Hefur því fengist lausn á nafnavanda margra Íslendinga í Svíþjóð. MYNDATEXTI: Samstarfsráðherrarnir Siv Friðleifsdóttir og Berit Andnor glugga í tölvuna í Norræna félaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar