Barnahúsi

Barnahúsi

Kaupa Í körfu

Berit, sem einnig er félagsmálaráðherra, hefur mikinn áhuga á Barnahúsi og falaðist eftir að fá að skoða það hér á landi. "Mér finnst þetta mjög áhugavert. Íslendingar hafa fundið upp aðferð til að rannsaka ofbeldi á börnum sem er mjög sérstakt og einsdæmi í Evrópu." MYNDATEXTI: Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sýnir Berit Andnor Barnahús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar