Doktorsvörn - Chen Huiping
Kaupa Í körfu
Eiginkona hans stefnir á að ljúka héðan meistaraprófi CHEN Huiping, kínverskur læknir sem búsettur hefur verið hér á landi við nám og störf frá árinu 1996, varði í gær doktorsritgerð við læknadeild Háskóla Íslands. Að sögn Sigurðar Ingvarssonar, líffræðings og leiðbeinanda Chens, er hann fyrsti Asíubúinn sem ver doktorsritgerð hér á landi. Chen hefur starfað við Tilraunastöðina í meinafræðum á Keldum frá því síðla árs 2002 og mun vinna þar áfram að rannsóknarverkefnum. MYNDATEXTI: Við doktorsvörnina í gær. Frá vinstri: Stefán B. Sigurðsson, varaforseti læknadeildar og stjórnandi athafnarinnar, Stefan Imreh, frá Transylvaníu og doktor við Karolinska Institutet í Stokkhólmi, og Chen Huiping. (Prófessorinn, andmælandinn og verjandinn)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir