Háskólinn í Reykjavík

Jim Smart

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Lögrétta, félag laganema við Háskólann í Reykjavík, var stofnað á laugardag, en ný lagadeild var einmitt sett á laggirnar við skólann sl. haust. Meginverkefni Lögréttu verður að kynna námið og nemendur þess fyrir þjóðfélaginu ásamt því að vinna að aukinni viðurkenningu lagaumhverfisins á því námi sem stundað er við Háskólann í Reykjavík. Myndatexti: Heiðrún Lind Marteinsdóttir, formaður Lögréttu, tók til máls á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar