Leit á Langjökli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leit á Langjökli

Kaupa Í körfu

Á þriðja hundrað björgunarsveitarmanna tók þátt í einni umfangsmestu leit vetrarins "MENNIRNIR eru fundnir. Ég endurtek mennirnir eru fundnir heilir á húfi. Verkefninu er lokið." Svona hljómaði tilkynning sem barst leitarmönnum á Langjökli klukkan 11.30 í gærmorgun, tæpum sólarhring eftir að vélsleðamennirnir Knútur Hreinsson og Jón Bjarni Hermannsson urðu viðskila við samferðamenn sína. MYNDATEXTI: Björgunarmennirnir Jakob Guðmundsson, Pétur Guðmundsson og Jón Heiðar Hannesson gæða sér á súpu eftir að hafa staðið vaktina í tæpan sólarhring. "Við erum komnir yfir þreytuna og svo hrynjum við væntanlega niður þegar við komum heim," segir Jakob.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar