Leit á Langjökli
Kaupa Í körfu
Á þriðja hundrað björgunarsveitarmanna tók þátt í einni umfangsmestu leit vetrarins "MENNIRNIR eru fundnir. Ég endurtek mennirnir eru fundnir heilir á húfi. Verkefninu er lokið." Svona hljómaði tilkynning sem barst leitarmönnum á Langjökli klukkan 11.30 í gærmorgun, tæpum sólarhring eftir að vélsleðamennirnir Knútur Hreinsson og Jón Bjarni Hermannsson urðu viðskila við samferðamenn sína. MYNDATEXTI: Björgunarmennirnir Jakob Guðmundsson, Pétur Guðmundsson og Jón Heiðar Hannesson gæða sér á súpu eftir að hafa staðið vaktina í tæpan sólarhring. "Við erum komnir yfir þreytuna og svo hrynjum við væntanlega niður þegar við komum heim," segir Jakob.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir