Rafmagnslínan

Jónas Erlendsson

Rafmagnslínan

Kaupa Í körfu

Rafmagnslínan sem liggur yfir Reynisfjall og gefur Víkurþorpi rafmagn varð að skemmtilegum landslagsskúlptúr við sólarlagið. Í flestum tilfellum eru rafmagnsstaurar taldir vera sjónmengun og ekki til að gleðja augað, en þegar sólin myndar slíka litadýrð laðar hún fram fegurð í ótrúlegustu hlutum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar