Brúðkaupssýning í Smáralind

Jim Smart

Brúðkaupssýning í Smáralind

Kaupa Í körfu

UM helgina fór fram í Vetrargarði Smáralindar Brúðkaupssýningin Já. Á sjötta tug fyrirtækja kynntu þar vörur og þjónustu sem tengjast brúðkaupum. Tískusýningar, tónlistaratriði og matarsmökkun voru meðal annars í boði en sýningin tengist hinum vinsælu brúðkaupsþáttum Já sem fara í loftið á ný á Skjá einum í sumar. MYNDATEXTI: Brúðkaupsföt beggja kynja voru að sjálfsögðu kynnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar