Lúðvík Víðisson
Kaupa Í körfu
LÚÐVÍK Víðisson myndlistarmaður hefur ástæðu til að kætast. Á laugardag setti hann upp fyrstu einkasýningu sína á Kaffi Sólon í Bankastræti í Reykjavík, samtals 16 verk, og seldi þau öll einum og sama kaupandanum. MYNDATEXTI: Lúðvík Víðisson við nokkur verka sinna. Hollenskum ferðamanni sem leit inn á opnuninni leist svo vel á verkin að hann keypti þau öll. (Myndlistarmaður / Sýning Kaffi Sólon)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir