Norröna - Norræna

Pétur Kristjánsson

Norröna - Norræna

Kaupa Í körfu

Fyrsta ferð Norrænu í sumar UM 280 farþegar og 100 farartæki voru með ferjunni Norrænu sem kom til hafnar í Seyðisfirði klukkan níu í gærmorgun í fyrstu ferð sumarsins. Það er um 80 farþegum meira en var með í fyrstu ferð síðastliðið sumar. ENGINN MYNDATEXTI. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar