Upplestrarkeppni á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Upplestrarkeppni á Húsavík

Kaupa Í körfu

Á dögunum fór fram í Safnahúsinu á Húsavík Stóra upplestrarkeppnin þar sem nemendur úr sjöunda bekk taka þátt. Til leiks mættu sex keppendur frá þremur grunnskólum í Suður-Þingeyjarsýslu en tveir skólar boðuðu forföll vegna veikinda keppenda. Myndatexti: Lokahátíð upplestrarkeppninnar á Húsavík. Efri röð f.v.: Þórey Kolbrún Jónsdóttir, Elvar Rúnarsson og Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir. Neðri röð: Bergur Jónmundsson, Svala Hrund Sveinsdóttir og Ólafía Helga Jónasdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar