Staðahverfi í Grafarvogi

Ingólfur Guðmundsson

Staðahverfi í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Staðahverfi hefur yfir sér sérstakt yfirbragð. Skipulag hverfisins tekur mið af staðsetningu þess á ströndinni fyrir neðan Korpúlfsstaði, sérkennilegu landslagi og miklu útsýni. Myndatexti: Horft frá Úlfarsfelli yfir Staðahverfi og út yfir sundin. Staðahverfi er austasta hverfi borgarinnar og liggur meðfram ströndinni fyrir neðan Korpúlfsstaði með miklu útsýni út á sjóinn og til fjalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar