Björn Þorri Viktorsson

Björn Þorri Viktorsson

Kaupa Í körfu

Fasteignamarkaðurinn fór miklu betur og hraðar af stað eftir áramótin nú en í fyrra," segir Björn Þorri Viktorsson, sem kjörinn var formaður Félags fasteignasala á aðalfundi félagsins í síðustu viku. Myndatexti: Björn Þorri Viktorsson, nýkjörinn formaður Félags fasteignasala.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar