Kór Stykkishólmskirkju og barnakórar Stykkishólms

Gunnlaugur Árnason

Kór Stykkishólmskirkju og barnakórar Stykkishólms

Kaupa Í körfu

KÓR Stykkishólmskirkju bauð bæjarbúum til tónleika sunnudaginn 13. janúar. Kórinn hafði stefnt á að halda tónleikana 1. desember, en af því gat ekki orðið. Söngdagskráin bar merki þess. MYNDATEXTI. Kór Stykkishólmskirkju og barnakórar Stykkishólms buðu upp á fjölbreytta söngdagskrá á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar