Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir

Jim Smart

Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

FIÐLAN og harpan verða í aðalhlutverkum á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í dag kl. 12.30. Þessi sérstæða hljóðfærasamsetning verður í höndum þeirra Laufeyjar Sigurðardóttur fiðluleikara og Elísabetar Waage hörpuleikara. MYNDATEXTI: Elísabet Waage hörpuleikari og Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar