Heilsugæslustöðin í Reykjahlíð í Mývatnssveit

Birki Fanndal

Heilsugæslustöðin í Reykjahlíð í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

HEILBRIGÐISSTOFNUN Þingeyinga og Skútustaðahreppur buðu nýlega íbúum sveitarinnar til heilsudags í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð. Sigbjörn Gunnarsson sveitarstjóri ávarpaði viðstadda og bauð menn velkomna, hann gat þess að undirbúningur að byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar sé hafinn enda löngu tímabært að bæta úr þeirri ófullburða aðstöðu sem heilsugæslan býr við í Mývatnssveit. MYNDATEXTI: Heilsugæslustöðin í Reykjahlíð í Mývatnssveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar