Japan

Einar Falur Ingólfsson

Japan

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra ræddi við þingmenn úr röðum Nýja Komei flokksins í Japan yfir morgunverði í Tókýó í dag. Viðræðurnar snerust einkum um orkumál og nýtingu endurvinnanlegrar orku á Íslandi; fallvatna en ekki síður jarðhita sem talsvert er um í Japan. Við hlið Davíðs er Ingimundur Sigfússon sendiherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar