Japan

Einar Falur Ingólfsson

Japan

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar JATA, samtaka japanskra ferðaskrifstofa. Þar ræddi hann við forseta og framkvæmdastjóra samtakanna, ásamt Ingimundi Sigfússyni sendiherra og Eyþóri Eyjólfssyni, meðeiganda söluskrifstofu Flugleiða í Japan og nýkjörins formanns Íslenska verslunarráðsins í Japan. Þeir ræddu möguleikana á að fjölga heimsóknum japanskra ferðamanna til Íslands á komandi árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar