Stoppað og útsýnisins notið
Kaupa Í körfu
Ferðaklúbburinn 4x4 efndi síðastliðinn laugardag til jeppaferðar en tilefnið var 20 ára afmæli klúbbsins. Um þrjár leiðir var að velja, Skjaldbreið, Hellisheiði og Reykjanes. Í upphafi var safnast saman við nokkur bílaumboð á höfuðborgarsvæðinu og var Árni Sæberg með í för upp á Skjaldbreið. Voru það um 200 öflugir jeppar á stórum dekkjum sem fóru ferðina upp á Skjaldbreið, en aðrir jeppar fóru léttari leiðir. MYNDATEXTI: Stoppað var nokkrum sinnum til að njóta veðurblíðunnar á leiðinni upp á Skjaldbreið. (Stoppað var nokrum sinnum til að njóta veðurblíðunnar á leiðinni upp á Skjaldbreiður).
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir