Kraftakeppnin Austfjarðatröll

Sig.irður Aðalsteinsson

Kraftakeppnin Austfjarðatröll

Kaupa Í körfu

Kraftakeppnin Austfjarðatröll KRAFTAKEPPNIN Austfjarðatröll var haldin á Djúpavogi og Breiðdalsvík í sjötta sinn um síðustu helgi, en þar tókust á átta tröllvaxnir kraftakallar í tvo daga. Eftir æsispennandi keppni sigraði Jón Valgeir Williams Benedikt Magnússon með einu stigi. MYNDATEXTI. Kraftajötnarnir átta samankomnir fyrir utan Hótel Bláfell á Breiðdalsvík með verðlaun sín. Víkingur "heimskautabangsi" Traustason, bræðurnir Elvar og Erlendur Óskarssynir, Benedikt "litli" Magnússon sem varð í öðru sæti, Jón Valgeir Williams sem sigraði, Baldur "skafl" Sigurðsson, Ingvar "tortímandi" Ingvarsson sem varð í þriðja sæti og Njáll "skelfir" Torfason sem skipulagði keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar