Helgi Þorgils opnar á Kjarvalsstöðum

Helgi Þorgils opnar á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

Sýning á verkum listmálarans Helga Þorgils var opnuð á Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum um helgina. Í tilkynningu frá safninu segir að þetta sé án efa "einn af merkari viðburðum ársins á myndlistarsviðinu". Myndatexti. Fjölskyldan ásamt foreldrum Helga samankomin til að samgleðjast listamanninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar