Helgi Þorgils opnar á Kjarvalsstöðum

Helgi Þorgils opnar á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

Sýning á verkum listmálarans Helga Þorgils var opnuð á Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum um helgina. Í tilkynningu frá safninu segir að þetta sé án efa "einn af merkari viðburðum ársins á myndlistarsviðinu". Myndatexti: Odd Nerdrum hinn norski og Tinna Gunnlaugsdóttir hin íslenska kíktu á opnunina hjá Helga Þorgils á Kjarvalsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar