Árshátíð í Hvolsskóla

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Árshátíð í Hvolsskóla

Kaupa Í körfu

Nemendur í 1. bekk sungu Ryksugulagið eftir Olgu Guðrúnu en þau notuðu Tákn með tali” þegar þau fluttu sín kvæði. Einn nemandi í bekknum þarf að nota táknmálið og bekkjarsystkinin læra það líka svo þau geti tjáð sig við hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar