Háskólinn í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Tæplega helmingur íslensku þjóðarinnar telur sig hafa hæfileikana, kunnáttuna og reynsluna til þess að stofna fyrirtæki samkvæmt nýrri skýrslu um frumkvöðlastarfsemi á Íslandi sem Háskólinn í Reykjavík framkvæmdi með stuðningi Samtaka atvinnulífsins, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, forsætisráðuneytisins og Seðlabanka Íslands. Þá segir í skýrslunni að einn af hverjum tíu Íslendingum teljist virkur í frumkvöðlastarfsemi, eða 11,3%, sem er hæsta hlutfall Evrópuþjóða og setur Ísland í 10. sætið af öllum þeim löndum sem tóku þátt í því alþjóðlega rannsóknarsamstarfi sem skýrslan er hluti af, Global Entrepreneurship Monitor, GEM. Myndatexti: Davíð Oddsson forsætisráðherra hélt ávarp á fundinum og Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, fylgdi skýrslunni úr hlaði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir