Sigurður Helgason

Sigurður Helgason

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir eiga öll þýðingarmikil flugfélög í Norður-Ameríku utan eitt í mjög alvarlegum rekstrarörðugleikum. Í Evrópu er mikið umrót eftir tiltölulega nýfengið frelsi og mikil samkeppni hefur skapast frá nýjum flugfélögum. Myndatexti: Að sögn Sigurðar Helgasonar, forstjóra Flugleiða, er enn unnið að hagræðingu í rekstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar