Félag eldri borgara

Jim Smart

Félag eldri borgara

Kaupa Í körfu

Félag eldri borgara gagnrýnir umræðu um skattalækkanir. Ólafur Ólafsson, formaður Félags eldri borgara, segir að skattbyrði einstaklinga hafi hækkað síðan núverandi skattkerfi var tekið upp árið 1988. Orsökin sé sú að skattleysismörk hafi í gegnum tíðina dregist verulega aftur úr launaþróun. Myndatexti: Forystumenn eldri borgara segja að skattbyrði láglaunafólks hafi aukist vegna þessa að persónuafsláttur hafi ekki fylgt verðlags- eða launaþróun. Fólk sem ekki greiddi tekjuskatta 1998 sé núna farið að greiða skatt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar