Vifilsstaðavatn

Vifilsstaðavatn

Kaupa Í körfu

ÞEIR sem hafa átt leið hjá Vífilsstaðavatni að undanförnu hafa sjálfsagt rekið upp stór augu við að sjá þar skilti sem á stendur að bannað sé að veiða í vatninu fyrr en eftir 1. apríl næstkomandi. MYNDATEXTI: Veiðimenn klæjar í lófana eftir því að geta farið að fiska enda árferðið með eindæmum gott. Þeir þurfa þó að bíða eftir því til 1. apríl næstkomandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar