Loðnunótin

Kristján Kristjánsson

Loðnunótin

Kaupa Í körfu

LOÐNUVERTÍÐINNI fer nú senn að ljúka og eru mörg skip búin með kvóta sinn og farin til hafnar. Þorsteinn EA, fjölveiðiskip Samherja, kom til heimahafnar á Akureyri og var loðnunótin hífð þar í land og tekin til viðhalds og viðgerðar hjá Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar. MYNDATEXTI; Loðnunótin hífð inn á netaverkstæði til viðgerðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar