íþróttamaður ársins í Grindavík 2002
Kaupa Í körfu
ÞAÐ VAR fríður flokkur karla og kvenna sem mætti í hús Slysavarnadeildarinnar Þorbjarnar. Tilefnið var kjör íþróttamanns Grindavíkur fyrir árið 2002. Knattspyrnudeildin tilnefndi þrjá einstaklinga en það voru þeir Paul McShane, Grétar Ólafur Hjartarson og Sinisa Kekic. Frá körfuknattleiksdeild voru þau Páll Axel Vilbergsson, Helgi Jónas Guðfinnsson og Sólveig Gunnlaugsdóttir. Frá júdódeild voru það Einar Jón Sveinsson og Óskar Vignisson sem voru tilnefndir. Frá Golfklúbbi Grindavíkur voru tilnefndir Sigurgeir Guðjónsson og Ingvar Guðjónsson. Frá Íþróttafélagi Grindavíkur var tilnefndur Ólafur Már Guðmundsson. MYNDATEXTI: Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri afhendir Sinisa Kekic viðurkenninguna. Lengst til vinstri er Grétar Ólafur Hjartarson sem hafnaði í þriðja sæti og við hlið hans Páll Axel Vilbergsson sem var í öðru sæti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir