Landbrot við Stóru-Laxá

Sigurður Sigmundsson

Landbrot við Stóru-Laxá

Kaupa Í körfu

ÞAÐ þarf vart að lýsa því hve vatnsmiklar ár hafa oft á tíðum gert mikinn óskunda hér á landi, einkum þegar þær hafa brotið mikið af grónu landi, mest þá mikil flóð eru í þeim. Skaðinn hefur víða verið ómetanlegur og jarðir verið óbyggilegar vegna þessa. MYNDATEXTI: Grjóti sturtað á bakka Stóru-Laxár til að koma í veg fyrir landbrot.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar