Ragnar Hermannsson
Kaupa Í körfu
FLATEYINGURINN Ragnar Hermannsson heimilismaður á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík er kunnur í bænum fyrir útskurð sinn í tré og þykir býsna glúrinn á því sviði. En Ragnar er einnig hagur við smíðar og á dögunum kláraði hann bátslíkan sem hann hafði unnið að frá áramótum. Fyrirmyndin að bátnum er vélbáturinn Bjarmi TH 277 sem byggður var af Nóa bátasmið á Akureyri 1958. Bjarma byggði Nói fyrir þá feðga Hermann Jónsson og syni hans, Ragnar og Jón, sem þá bjuggu enn í Flatey á Skjálfanda. Gerðu þeir bátinn út þaðan og síðan frá Húsavík eftir að flutt var í land, allt til ársins 1978 er hann var seldur. MYNDATEXTI: Ragnar Hermannsson við "Bjarma TH 277".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir