Bernd Koberling
Kaupa Í körfu
Náttúra Loðmundarfjarðar er kveikjan að vatnslitaverkunum sem Bernd Koberling opnar sýningu á í Galleríi i8 í dag. Loðmundarfjörður hefur verið athvarf Koberlings frá 1977 og eins og hann sagði Einari Fal Ingólfssyni, þá getur ótrúlegt magn sjónrænna upplifana eystra verið erfitt við að eiga. MÁLARARNIR tveir hafa varla undan við að mála veggi Gallerís i8, þýska myndlistarmanninum Bernd Koberling liggur svo á að stilla myndverkum sínum uppvið þá. "Get ég ekki bara tillt horni rammans uppað veggnum þótt hann sé blautur?" spyr hann annan málarann, sem hamast með rúlluna. Listamaðurinn bíður ekki eftir svari heldur kemur myndunum fyrir eins og hann vill hafa þær, stígur síðan aftur á bak og lítur í kringum sig. MYNDATEXTI: "Til að vinna svona þarf tíma - og aldur," segir Bernd Koberling.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir