Alcoa á Árshátíð á Reyðarfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alcoa á Árshátíð á Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í Grunnskóla Reyðarfjarðar æfðu í gær fyrir árshátíð skólans sem verður haldin annað kvöld. Flest skemmtiatriðin á árshátíðinni eru samin af nemendum og kennurum og að sjálfsögðu kemur stóriðjan þar við sögu, eins og í flestum þáttum mannlífsins á Austurlandi þessa dagana. Gylfi Frímannsson, nemandi í 10. bekk, og Ásta Ásgeirsdóttir aðstoðarskólastjóri roguðust með eitt stykki álver á milli sín þegar ljósmyndari rakst á þau. Nota á álverið í einu atriðanna á árshátíðinni. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar