Olíuverzlun Íslands hf

Sverrir Vilhelmsson

Olíuverzlun Íslands hf

Kaupa Í körfu

Stjórnarformaður Olís segir tímabært að Samkeppnisstofnun setji skýrar línur um hvað heimilt sé í samneyti olíufélaga VERÐSAMKEPPNI var hörð á eldsneytismarkaði á síðasta ári og breytti Olís listaverði sínu 12 sinnum á árinu. Þetta kom fram í máli Gísla Baldurs Garðarssonar, stjórnarformanns félagsins, á aðalfundi þess í gær. MYNDATEXTI: Gísli Baldur Garðarsson stjórnarformaður, Einar Benediktsson forstjóri og Gunnar Felixson, en hann var fundarstjóri á aðalfundi Olís í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar