Landgræðsludagur við Sænautasel

Sigurður Aðalsteinsson

Landgræðsludagur við Sænautasel

Kaupa Í körfu

Landgræðsludagur við Sænautasel LANDGRÆÐSLUFÉLAG Fljótsdalshéraðs hélt annan landgræðsludag sinn á dögunum við Sænautasel. Dreift var áburði á allt svæðið aftur og grasfræi sáð í rofabörð sem lokuðust ekki alveg í fyrra. MYNDATEXTI. Jón E. Hallgrímsson virðir fyrir sér rofabarð sem grasfræi var sáð í á síðasta sumri og er árangurinn frábær; barðið nær lokað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar