Skúli Guðmundsson

Sigurður Aðalsteinsson

Skúli Guðmundsson

Kaupa Í körfu

SKÚLI Guðmundsson frá Sænautaseli tekur sig vel út á hlaðinu á Sænautaseli ásamt heimalningunum þar. Skúli fæddist á Sænautaseli og ólst þar upp þar til bærinn fór í eyði árið 1943. Bærinn var síðan endurbyggður í upprunalegri mynd árið 1993 og síðan hefur verið lifandi starfsemi á Sænautaseli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar