Kassabílarallý á Höfn á Humarhátíð

Sigurður Aðalsteinsson

Kassabílarallý á Höfn á Humarhátíð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ voru allar gerðir af kassabílum sem tóku þátt í kassabílarallýinu á Humarhátíðinni á Höfn. Gífurleg stemning var í kringum keppnina og tóku tólf bílar þátt. Tveir eru í áhöfn á hverjum bíl, annar stýrir en hinn gegnir hlutverki vélar og ýtir bílnum áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar